Innlent

Gorbatsjof vinsæll

Um fimm hundruð miðar hafa selst á fyrirlestur Mikhail Gorbatsjofs, síðasta leiðtoga Sovétríkjanna, sem fram fer í október síðar á þessu ári. Tilefnið er að í ár verða tuttugu ár síðan haldinn var leiðtogafundur Gorbatsjofs og Ronald Reagans Bandaríkjaforseta í Höfða.

Fyrirlesturinn er sá fyrsti í fyrirlestraröð Concert.is undir fyrirsögninni Stefnumót við leiðtoga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×