Innlent

Á að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs

Háskólinn í Reykjavík og Seltjarnarnesbær hafa gert samstarfssamning um rannsóknarmiðstöð um einkaframkvæmd. Markmið rannsóknarmiðstöðvarinnar er ætlað að efla rannsóknir sem geta stutt við samvinnu opinberra stofnanna og einkaaðila með einkaframkvæmd. Með þessu er ætlunin að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Seltjarnarnes verður með þessum samning aðili að ráðgjafanefnd sem á að verða stefnumarkandi fyrir rannsóknarmiðstöðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×