Erlent

semja um frið

Samkomulag hefur náðst á milli Hamas og Fatah fylkinganna. Leiðtogi Palestínumanna, Ismail Haniyeh, bað leiðtoga Hamas og Fatah að mæta á sinn fund í Gaza í gær og varði fundurinn í rúma fjóra klukkutíma. Hann sagði við blaðamenn á eftir að báðir aðilar hefðu samþykkt að binda endi á þau vopnuðu átök sem fylkingarnar hafa átt í að undanförnu. Valdabarátta hefur staðið á milli Hamas og Fatah síðan Hamas vann sigur í þingkosningunum í Palestínu í janúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×