Best búið að mæðrum og börnum í Svíþjóð 9. maí 2006 21:06 Mynd/Vísir Svíþjóð er besta land í heimi fyrir mæður og börn þeirra samkvæmt nýrri skýrslu sem samtökin Barnaheill á Íslandi kynntu í dag. Mikill munur er á því hvernig búið er að mæðrum og börnum þeirra í löndum heimsins en Ísland er með hvað lægstu dánartíðni nýbura í heiminum. Þetta er í sjöunda sinn sem samtökin Save the Children gera úttekt á stöðu mæðra og barna í heiminum en skýrslan var unnin í Bandaríkjunum. Samanburðurinn náði til 125 landa en notuð voru tíu atriði sem viðmið um hvar best og verst væri búið að mæðrum og börnum í löndunum. Svíþjóð trónir efst á listanum og Danmörk og Finnland koma þar á eftir. Afríkuríkið Níger er neðst á listanum en alls skipa ellefu Afríkuríki ellefu neðstu sæti listans. Skýringarnar eru meðal annars að þær að fagmanneskja er stödd því sem næst hverja einustu fæðingu í Svíþjóð en í aðeins 16% fæðinga í Níger. Aðeins eitt barn af hverjum 333 deyr í Svíþjóð áður en það nær eins árs aldri en í Níger deyr eitt af hverjum sjö börnum áður en það nær ársaldri. Menntun kvenna, aðstoð fagfólks við fæðingar og aðgengi að kennslu í notkun getnaðarvarna, eru meðal þeirra atriða sem talin eru hafa hvað mestu áhrif á lífsafkomu barna. Ísland er ekki á lista þeirra 125 landa sem höfð eru til samanburðar í skýrslunni fyrir aðstöðu mæðra og barna í heiminum. Ísland er þó á lista yfir nýburadauða, það er, tíðni barna sem deyja innan fjögurra vikna frá fæðingu. Japan er efst á listanum með lægstu tíðnina en því næst koma Tékkland, Finnland, Ísland og Noregur sem deila öðru sæti á listanum, þar sem tvö börn af hverjum 1000 deyja nýburadauða. Fréttir Innlent Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Svíþjóð er besta land í heimi fyrir mæður og börn þeirra samkvæmt nýrri skýrslu sem samtökin Barnaheill á Íslandi kynntu í dag. Mikill munur er á því hvernig búið er að mæðrum og börnum þeirra í löndum heimsins en Ísland er með hvað lægstu dánartíðni nýbura í heiminum. Þetta er í sjöunda sinn sem samtökin Save the Children gera úttekt á stöðu mæðra og barna í heiminum en skýrslan var unnin í Bandaríkjunum. Samanburðurinn náði til 125 landa en notuð voru tíu atriði sem viðmið um hvar best og verst væri búið að mæðrum og börnum í löndunum. Svíþjóð trónir efst á listanum og Danmörk og Finnland koma þar á eftir. Afríkuríkið Níger er neðst á listanum en alls skipa ellefu Afríkuríki ellefu neðstu sæti listans. Skýringarnar eru meðal annars að þær að fagmanneskja er stödd því sem næst hverja einustu fæðingu í Svíþjóð en í aðeins 16% fæðinga í Níger. Aðeins eitt barn af hverjum 333 deyr í Svíþjóð áður en það nær eins árs aldri en í Níger deyr eitt af hverjum sjö börnum áður en það nær ársaldri. Menntun kvenna, aðstoð fagfólks við fæðingar og aðgengi að kennslu í notkun getnaðarvarna, eru meðal þeirra atriða sem talin eru hafa hvað mestu áhrif á lífsafkomu barna. Ísland er ekki á lista þeirra 125 landa sem höfð eru til samanburðar í skýrslunni fyrir aðstöðu mæðra og barna í heiminum. Ísland er þó á lista yfir nýburadauða, það er, tíðni barna sem deyja innan fjögurra vikna frá fæðingu. Japan er efst á listanum með lægstu tíðnina en því næst koma Tékkland, Finnland, Ísland og Noregur sem deila öðru sæti á listanum, þar sem tvö börn af hverjum 1000 deyja nýburadauða.
Fréttir Innlent Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira