Innlent

Tap á rekstri Dagsbrúnar

Nær 200 milljóna króna tap var af rekstri Dagsbrúnar eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins. Á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs var nær 200 milljóna króna hagnaður.

Í tilkynningu frá Dagsbrún segir að tapið skýrist af gengistapi. Dagsbrún er móðurfélag 365 miðla sem reka Vísi.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×