Innlent

Lífeyrissjóðir með góða ávöxtun

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga voru báðir með bestu nafnávöxtun sína frá upphafi á síðasta ári. Hún nam 18,9 prósentum hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og 18,5 prósentum hjá Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×