Innlent

Jón Ingi hættur hjá AFLi

Jón Ingi Kristjánsson er hættur sem formaður AFLs, Starfsgreinafélags Austurlands. Starfinu hafði hann gegnt frá því samtökin voru stofnuð fyrir rúmum fimm árum.

Á vef AFLs kemur fram að Jón Ingi hyggist flytja búferlum og taka við nýja starfi á öðrum vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×