Innlent

Grennslast fyrir um jeppa á Vatnajökli

Björgunarsveitir Landsbjargar grennslast nú eftir jeppa á Vatnajökli þar sem ekkert hefur heyrst í ökumanni hans frá hádegi. Maðurinn var á leið frá Grímsfjöllum til Jökulheima en sneri við vegna slæms veðurs sem geisar enn. Jeppinn mun vera vel búinn og því hafa björgunarsveitir ekki enn farið á vettvang þar sem vitað er að það tekur lengri tíma en ella að aka leiðina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×