Gengið hrapar 19. apríl 2006 18:13 Íslenska krónan hefur fallið um rúm þrjátíu prósent frá áramótum. Gengisfall krónunnar hélt áfram í dag sem og gengi bréfa í Kauphöll Íslands, mest í FL Group eða um fimm komma fimm prósent. Gengi krónunnar lækkaði um tæp fimm prósent í vikunni og hefur ekki verið lægra í fjögur ár. Dollarinn hefur á undanförnum tólf mánuðum hækkað um 16 krónur og er kominn í tæpar áttatíu krónur, Evran er komin í 97 krónur, breska pundið í 140 og danska krónan í 13. Það er því ljóst að fríið til útlanda er orðið mun dýrara en margir höfðu ætlað. Úrvalsvísitalan féll um tvö og hálft prósent í dag og er nú orðin það sama og hún var um áramótin. Aðeins gengi bréfa í einu fyrirtæki hækkaði í Kauphöllinni í dag en það var í Icelandic Group eða um hálft prósent. Bréf Landsbankans féllu um 5,3 prósent í dag, gengi bréfa í KB banka um tæp þrjú prósent og Dagsbrúnar um rúm tvö. Ljóst er að menn eru ekki á einu máli um það hvert íslenskur efnahagur stefnir og birtast jafn ólíkar skýrslur og þær eru margar frá erlendum bönkum um málið. Greiningardeildir íslensku bankanna segja þó að nú séu kauptækifæri í Kauphöllinni, fyrirtækin séu sterk og efnahagurinn góður. Ekki er hægt að segja að sérstakar fréttir hafi haft áhrif á markaðinn í dag. Stemningin í þjóðfélaginu er einfaldlega döpur og þykir líklegt að skýrsla Barclays um stöðu íslensku bankana, sem birt var á dögunum, sé enn ofarlega í hugum manna. En hvort sem er um upphaf á niðursveiflu að ræða eða jákvæða leiðréttingu á markaðinu á þó enn eftir að koma í ljós. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Íslenska krónan hefur fallið um rúm þrjátíu prósent frá áramótum. Gengisfall krónunnar hélt áfram í dag sem og gengi bréfa í Kauphöll Íslands, mest í FL Group eða um fimm komma fimm prósent. Gengi krónunnar lækkaði um tæp fimm prósent í vikunni og hefur ekki verið lægra í fjögur ár. Dollarinn hefur á undanförnum tólf mánuðum hækkað um 16 krónur og er kominn í tæpar áttatíu krónur, Evran er komin í 97 krónur, breska pundið í 140 og danska krónan í 13. Það er því ljóst að fríið til útlanda er orðið mun dýrara en margir höfðu ætlað. Úrvalsvísitalan féll um tvö og hálft prósent í dag og er nú orðin það sama og hún var um áramótin. Aðeins gengi bréfa í einu fyrirtæki hækkaði í Kauphöllinni í dag en það var í Icelandic Group eða um hálft prósent. Bréf Landsbankans féllu um 5,3 prósent í dag, gengi bréfa í KB banka um tæp þrjú prósent og Dagsbrúnar um rúm tvö. Ljóst er að menn eru ekki á einu máli um það hvert íslenskur efnahagur stefnir og birtast jafn ólíkar skýrslur og þær eru margar frá erlendum bönkum um málið. Greiningardeildir íslensku bankanna segja þó að nú séu kauptækifæri í Kauphöllinni, fyrirtækin séu sterk og efnahagurinn góður. Ekki er hægt að segja að sérstakar fréttir hafi haft áhrif á markaðinn í dag. Stemningin í þjóðfélaginu er einfaldlega döpur og þykir líklegt að skýrsla Barclays um stöðu íslensku bankana, sem birt var á dögunum, sé enn ofarlega í hugum manna. En hvort sem er um upphaf á niðursveiflu að ræða eða jákvæða leiðréttingu á markaðinu á þó enn eftir að koma í ljós.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent