Innlent

Impregilo skilar greinargerð vegna uppsagnarinnar

Starfsmenn á Kárahnjúkum
Starfsmenn á Kárahnjúkum MYND/Kristín B.

Oddur Friðriksson, yfirtrúnaðarmaður starfsmanna hjá Impregilo, hefur tekið við greinargerð frá fyrirtækinu þar sem uppsögn trúnaðarmanns í síðustu viku er rökstudd af þeirra hálfu. Oddur hefur þegar sent greinargerðina áfram til lögmanna verkalýðsfélagsins Afls til skoðunar og verður tekin ákvörðun á næstu dögum hvort uppsögnin verði kærð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×