Innlent

2 litlir jarðskjálftar í jaðri Heimaeyjar

Tveir litlir jarðskjálftar urðu á mánudag í jarðir Heimaeyjar og rétt norðan við eynna. Upptök þeirra voru nánast undir syðri gangaopum hugsanlegra jarðganga á milli lands og Eyja.

Þeir voru reyndar báðir svo vægir að þeir hefðu ekki valdið tjóni, ef göngin hefðu verið komin, en sýna ótvíræða virkni á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×