Innlent

Átta manns segja upp á Leikskólanum Dal í Kópavogi

Það stefnir í enn meiri vandræði hjá Leikskólanum Dal í Kópavogi og virðist sem starfsmönnum lítist ekki á þá biðstöðu sem kom út á launaráðstefnu sem haldin var 20 janúar síðastliðin. Sóley Gyða Jörundsdóttir leikskólastjóri Dals í Kópavogi sendi öllum foreldrum barna í skólanum bréf í morgun og tjáði þeim að átta manns hefðu sagt upp störfum í gær með þeim fyrirvara að launakjör þeirra batni og þá munu þeir draga uppsagnir til baka. Sóley sagði það nauðsynlegt að upplýsa foreldra sem best um stöðu mála í leikskólanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×