Fækkar plánetunum um eina? 20. janúar 2006 21:34 Reikistjörnur sólkerfisins eru níu, eða svo var að minnsta kosti talið. Leiðangur bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA alla leið til Plútó gæti hins vegar breytt skilningi á plánetunum og jafnvel orðið til þess að þeim fækki um eina. Stundum er sagt að það sem vitað sé um Plútó sé svo lítið að það megi skrifa aftan á póstkort. Úr því ætlar ómannaða geimfarið New Horizon, eða Nýr sjóndeildarhringur, að bæta, en það lagði upp í tæplega fimm milljarða kílómetra langt ferðalag í gærkvöld til að skoða níundu reikistjörnuna. Stjörnufræðingar verða hins vegar að bíða í dágóða stund eftir að upplýsingar berist frá farinu, eða allt til ársins 2015. Á spýtunni hangir hins vegar ekki einungis að skoða Plútó heldur á að rannsaka smástirni sem eru hluti af svonefndu Kaipers-belti þar sem reikistjörnuna er einmitt að finna. Sumir hnettir beltisins eru raunar á stærð við Plútó og hafa svipuð einkenni og því vilja sumir stjörnufræðingar að skilgreiningunni á því hvað pláneta er verði breytt þar sem skilin á milli Plútós og nálægra smástirna eru orðin svo óljós. Sverrir Guðmundsson, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, telur þó ólíklegt að reikistjörnunum fjölgi heldur gæti þing vísindamanna einfaldlega ákveðið að svipta Plútó reikistjörnunafnbót sinni. Hann segir tillögur hafa komið fram um að stofna nýjan flokk sem mörg smástirni yrðu talin til en að alveg eins gæti raunin orðið sú að reikistjörnunum í sólkerfi okkar yrði fækkað í átta. Erlent Fréttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Reikistjörnur sólkerfisins eru níu, eða svo var að minnsta kosti talið. Leiðangur bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA alla leið til Plútó gæti hins vegar breytt skilningi á plánetunum og jafnvel orðið til þess að þeim fækki um eina. Stundum er sagt að það sem vitað sé um Plútó sé svo lítið að það megi skrifa aftan á póstkort. Úr því ætlar ómannaða geimfarið New Horizon, eða Nýr sjóndeildarhringur, að bæta, en það lagði upp í tæplega fimm milljarða kílómetra langt ferðalag í gærkvöld til að skoða níundu reikistjörnuna. Stjörnufræðingar verða hins vegar að bíða í dágóða stund eftir að upplýsingar berist frá farinu, eða allt til ársins 2015. Á spýtunni hangir hins vegar ekki einungis að skoða Plútó heldur á að rannsaka smástirni sem eru hluti af svonefndu Kaipers-belti þar sem reikistjörnuna er einmitt að finna. Sumir hnettir beltisins eru raunar á stærð við Plútó og hafa svipuð einkenni og því vilja sumir stjörnufræðingar að skilgreiningunni á því hvað pláneta er verði breytt þar sem skilin á milli Plútós og nálægra smástirna eru orðin svo óljós. Sverrir Guðmundsson, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, telur þó ólíklegt að reikistjörnunum fjölgi heldur gæti þing vísindamanna einfaldlega ákveðið að svipta Plútó reikistjörnunafnbót sinni. Hann segir tillögur hafa komið fram um að stofna nýjan flokk sem mörg smástirni yrðu talin til en að alveg eins gæti raunin orðið sú að reikistjörnunum í sólkerfi okkar yrði fækkað í átta.
Erlent Fréttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira