Erlent

Mannfall og mannrán í Írak

Írakskir byssumenn myrtu í morgun tíu lífverði og rændu verkfræðingi frá Malawi í höfuðborginni Baghdad. Árásarmennirnir króuðu bíla verkfræðingsins og lífvarða hans af og hófu skothríð með fyrrgreindum afleiðingum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×