Erlent

Dómari í máli Saddams Hussein ætlar ekki að hætta

Dómarar við dómstólinn sem réttar yfir Saddam Hussein, fyrrverandi einræðisherra í Írak, segja fullyrðingar um að Rizgar Mohammed Amin yfirdómari ætli að segja sig frá málaferlunum staðlausa stafi. Ef kvitturinn sem komst á kreik í gær hefði átt við rök að styðjast er talið líklegt að réttarhöldin hefðu farið út um þúfur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×