Innlent

Él um allt vestanvert landið

Gengið hefur á með éljum um allt vestanvert landið og snjór og hálka er á vegum. Þrátt fyrir þetta eru allar helstu leiðir færar samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálka eða hálkublettir eru einnig í öðrum landshlutum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×