Innlent

Leiðindaveður á Hellisheiði í gærkvöldi

Nokkrir ökumenn misstu stjórn á bílum sínum, sem höfnuðu utan vegar, þegar óveður gerði á Hellisheiði í gærkvöldi. Enga í bílunum sakaði og heldur ekki í pallbíl, sem valt þar út af veginum fyrr um kvöldið. Lögregla kom ökumönnum til aðstoðar, en ekki kom til þess að kalla þyrfti út björgunarsveitir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×