Innlent

Þrjú hundruð þúsundasti Íslendingurinn er fæddur

Úr myndasafni
Úr myndasafni MYND/Vísir

Þrjú hundruð þúsundasti Íslendingurinn er fæddur samkvæmt vefsíðu Hagstofunnar fyrir stundu. Ekki liggur fyrir hvar hann fæddist, eða neitt nánar, að svo stöddu. Þetta gerðist heldur fyrr en reiknað hafði verið með því spár bentu til þess að áfanganum yrði náð undir lok mánaðarins eða snemma í febrúar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×