Innlent

Eldur í bílskúr við Safamýri

MYND/Hari

Mikill eldur varð laus í bílskúr við Safamýri í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Tveir dælubílar voru sendir á staðinn og enn var verið að ráða niðurlögum eldsins klukkan fjögur. Bílskúrinn var áfastur íbúðarhúsi að hluta engin slys urðu á fólki þar sem húsráðendur voru ekki heima við. Ekki er vitað um upptök eldsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×