Innlent

Öllum brennum frestað

Lögregluumdæmin á höfuðborgarsvæðinu, slökkvilið höfuðborgarsvæðisins héldu í dag fund með brennustjórum og fulltrúum veðurstofu Íslands í dag. Víðar þurfti að gera ráðstafnir vegna vonskuveðursins og höfðu sumir haft varann á og ekki komið nema hluta brennuefnisins fyrir á brennustaðnum. Þrettándagleði í Grindavík, Selfossi og á Blönduósi hefur verið frestað. Á Akureyri stóð hins vegar ekki til að vera með brennu og verður þrettándagleðin haldin innandyra í kattspyrnuhúsinu Boga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×