Innlent

Umræðufundur um fræðslumál

Samtök Ferðaþjónustunnar boða til fundar um fræðslumál fimmtudaginn 19. janúar næstkomandi kl. 13:00 í Borgartúni 35.   Þar munu Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF, og Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina, fjalla um stöðuna í fræðslumálum, hvaða breytingar eru framundan bæði í fræðsluráðinu og fyrirkomulagi starfsgreinaráða. 



Enn fremur verður farið yfir aðgerðaráætlun stjórnar sem unnin hefur verið eftir útkomu skýrslunnar um menntunarþörf í ferðaþjónustu. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í





Fleiri fréttir

Sjá meira


×