Innlent

Íþróttamaður Garðabæjar 2005 kjörinn á sunnudag.

Kjör á íþróttamanni Garðabæjar 2005  fer fram í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ sunnudaginn 8. janúar kl 14.



Auk útnefningar á íþróttamanni ársins í Garðabæ fá fjölmargir aðrir

þróttamenn viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinnu 2005.

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar hefur tilnefnt 13 einstaklinga sem koma til greina í vali á íþróttamanni Garðabæjar 2005.



Þeir eru:

Anna Blöndal,  handknattleikur

Harpa Þorsteinsdóttir, knattspyrna

María Kristbjörg Árnadóttir, fimleikar

Emil Gunnarsson, blak

Bylgja Gauksdóttir, hestaíþróttir

Ottó Sigurðsson, golf

Linda Björk Lárusdóttir, frjálsar

Guðlaug Þorsteinsdóttir, skák

Ragnheiður Ragnarsdóttir, sund

Jón Gunnarsson, sund

Sindri Már Pálsson, skíði

Helgi Jóhannsson, badminton

Valdimar Kristófersson, knattspyrna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×