Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja 5. janúar 2006 21:26 Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja sem slíka samninga gera eða æðstu stjórnenda þeirra, segir viðskiptasiðfræðingur við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að almenningur geti gert kröfu um að fyrirtæki sem skipta miklu máli í samfélaginu borgi starfsmönnum sínum laun í takt við hefðir og venjur í samfélaginu en snúi ella baki við fyrirækinu. Þegar kaupréttarsamningar voru gerðir við forstjóra og stjórnarformann KB banka fyrir ríflega tveimur árum ofbauð þáverandi forsætisráðherra og sagði hingað og ekki lengra. Gekk hann í bankann ásamt fjölmiðlamönnum og tók sparifé sitt út úr bankanum. Skömmu síðar voru kaupréttarsamningarnir dregnir tilbaka. Með svipuðum hætti getur almenningur látið að sér kveða blöskri honum launakjör eða ríkulegir starfslokasamningar sem gerðir eru við æðstu stjórnendur fyrirtækja sem leika stórt hlutverk í samfélaginu. Líki almenningi ekki nýlegur starfslokasamningur við fyrrum forstjóra FL group upp á 130 milljónir getur hann einfaldlega beint viðskiptum sínum annað. Almenningur getur valið hvar hann verslar. Ketill Ketill Berg Magnússon, viðskipstasiðfræðingur við HR segir að samkvæmt markaðskenningum þá sé það leið almennings að versla við fyrirtæki, eða sleppa því ef fólk sé ekki sátt við það sem fyrirtækið gerir. Hann segir að fákeppnismarkaður ríki hér á landi að mestu en þó sé hægt að fara með öðrum leiðum til útlanda en með Icelandair. Ketill bendir einnig á að stjórnmálamenn geta endurómað rödd almennings þótt þeir geti ekki haft afskipti með beinum hætti. Þá segir hann að hluthafar fyrirtækja, stórir sem smáir, eigi einnig rétt á því að starfslokasamningar séu gagnsæjir þannig að auðvelt sé að sjá hvernig þeir skili fyrirtækinu og þar með hluthöfum auknu virði. Þeir eigi réttmæta kröfu til þess. Finnst Katli upphæð starfslokasamnings við fyrrum forstjóra Flugleiða eðlileg? Ketill segir erfitt að svara því en það sé ljóst að þarna sé um að ræða gríðarlega háa upphæð sem erfitt sé að skilja hvers vegna sé. Hann segist ekki geta svarað fyrir foresendur þesss að þessi háa upphæð sé greidd án þess að vita raunverulegar forsendur að baki málsins. Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira
Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja sem slíka samninga gera eða æðstu stjórnenda þeirra, segir viðskiptasiðfræðingur við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að almenningur geti gert kröfu um að fyrirtæki sem skipta miklu máli í samfélaginu borgi starfsmönnum sínum laun í takt við hefðir og venjur í samfélaginu en snúi ella baki við fyrirækinu. Þegar kaupréttarsamningar voru gerðir við forstjóra og stjórnarformann KB banka fyrir ríflega tveimur árum ofbauð þáverandi forsætisráðherra og sagði hingað og ekki lengra. Gekk hann í bankann ásamt fjölmiðlamönnum og tók sparifé sitt út úr bankanum. Skömmu síðar voru kaupréttarsamningarnir dregnir tilbaka. Með svipuðum hætti getur almenningur látið að sér kveða blöskri honum launakjör eða ríkulegir starfslokasamningar sem gerðir eru við æðstu stjórnendur fyrirtækja sem leika stórt hlutverk í samfélaginu. Líki almenningi ekki nýlegur starfslokasamningur við fyrrum forstjóra FL group upp á 130 milljónir getur hann einfaldlega beint viðskiptum sínum annað. Almenningur getur valið hvar hann verslar. Ketill Ketill Berg Magnússon, viðskipstasiðfræðingur við HR segir að samkvæmt markaðskenningum þá sé það leið almennings að versla við fyrirtæki, eða sleppa því ef fólk sé ekki sátt við það sem fyrirtækið gerir. Hann segir að fákeppnismarkaður ríki hér á landi að mestu en þó sé hægt að fara með öðrum leiðum til útlanda en með Icelandair. Ketill bendir einnig á að stjórnmálamenn geta endurómað rödd almennings þótt þeir geti ekki haft afskipti með beinum hætti. Þá segir hann að hluthafar fyrirtækja, stórir sem smáir, eigi einnig rétt á því að starfslokasamningar séu gagnsæjir þannig að auðvelt sé að sjá hvernig þeir skili fyrirtækinu og þar með hluthöfum auknu virði. Þeir eigi réttmæta kröfu til þess. Finnst Katli upphæð starfslokasamnings við fyrrum forstjóra Flugleiða eðlileg? Ketill segir erfitt að svara því en það sé ljóst að þarna sé um að ræða gríðarlega háa upphæð sem erfitt sé að skilja hvers vegna sé. Hann segist ekki geta svarað fyrir foresendur þesss að þessi háa upphæð sé greidd án þess að vita raunverulegar forsendur að baki málsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira