Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja 5. janúar 2006 21:26 Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja sem slíka samninga gera eða æðstu stjórnenda þeirra, segir viðskiptasiðfræðingur við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að almenningur geti gert kröfu um að fyrirtæki sem skipta miklu máli í samfélaginu borgi starfsmönnum sínum laun í takt við hefðir og venjur í samfélaginu en snúi ella baki við fyrirækinu. Þegar kaupréttarsamningar voru gerðir við forstjóra og stjórnarformann KB banka fyrir ríflega tveimur árum ofbauð þáverandi forsætisráðherra og sagði hingað og ekki lengra. Gekk hann í bankann ásamt fjölmiðlamönnum og tók sparifé sitt út úr bankanum. Skömmu síðar voru kaupréttarsamningarnir dregnir tilbaka. Með svipuðum hætti getur almenningur látið að sér kveða blöskri honum launakjör eða ríkulegir starfslokasamningar sem gerðir eru við æðstu stjórnendur fyrirtækja sem leika stórt hlutverk í samfélaginu. Líki almenningi ekki nýlegur starfslokasamningur við fyrrum forstjóra FL group upp á 130 milljónir getur hann einfaldlega beint viðskiptum sínum annað. Almenningur getur valið hvar hann verslar. Ketill Ketill Berg Magnússon, viðskipstasiðfræðingur við HR segir að samkvæmt markaðskenningum þá sé það leið almennings að versla við fyrirtæki, eða sleppa því ef fólk sé ekki sátt við það sem fyrirtækið gerir. Hann segir að fákeppnismarkaður ríki hér á landi að mestu en þó sé hægt að fara með öðrum leiðum til útlanda en með Icelandair. Ketill bendir einnig á að stjórnmálamenn geta endurómað rödd almennings þótt þeir geti ekki haft afskipti með beinum hætti. Þá segir hann að hluthafar fyrirtækja, stórir sem smáir, eigi einnig rétt á því að starfslokasamningar séu gagnsæjir þannig að auðvelt sé að sjá hvernig þeir skili fyrirtækinu og þar með hluthöfum auknu virði. Þeir eigi réttmæta kröfu til þess. Finnst Katli upphæð starfslokasamnings við fyrrum forstjóra Flugleiða eðlileg? Ketill segir erfitt að svara því en það sé ljóst að þarna sé um að ræða gríðarlega háa upphæð sem erfitt sé að skilja hvers vegna sé. Hann segist ekki geta svarað fyrir foresendur þesss að þessi háa upphæð sé greidd án þess að vita raunverulegar forsendur að baki málsins. Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Starfslokasamningar þurfa ekki að vera einkamál fyrirtækja sem slíka samninga gera eða æðstu stjórnenda þeirra, segir viðskiptasiðfræðingur við Háskólann í Reykjavík. Hann segir að almenningur geti gert kröfu um að fyrirtæki sem skipta miklu máli í samfélaginu borgi starfsmönnum sínum laun í takt við hefðir og venjur í samfélaginu en snúi ella baki við fyrirækinu. Þegar kaupréttarsamningar voru gerðir við forstjóra og stjórnarformann KB banka fyrir ríflega tveimur árum ofbauð þáverandi forsætisráðherra og sagði hingað og ekki lengra. Gekk hann í bankann ásamt fjölmiðlamönnum og tók sparifé sitt út úr bankanum. Skömmu síðar voru kaupréttarsamningarnir dregnir tilbaka. Með svipuðum hætti getur almenningur látið að sér kveða blöskri honum launakjör eða ríkulegir starfslokasamningar sem gerðir eru við æðstu stjórnendur fyrirtækja sem leika stórt hlutverk í samfélaginu. Líki almenningi ekki nýlegur starfslokasamningur við fyrrum forstjóra FL group upp á 130 milljónir getur hann einfaldlega beint viðskiptum sínum annað. Almenningur getur valið hvar hann verslar. Ketill Ketill Berg Magnússon, viðskipstasiðfræðingur við HR segir að samkvæmt markaðskenningum þá sé það leið almennings að versla við fyrirtæki, eða sleppa því ef fólk sé ekki sátt við það sem fyrirtækið gerir. Hann segir að fákeppnismarkaður ríki hér á landi að mestu en þó sé hægt að fara með öðrum leiðum til útlanda en með Icelandair. Ketill bendir einnig á að stjórnmálamenn geta endurómað rödd almennings þótt þeir geti ekki haft afskipti með beinum hætti. Þá segir hann að hluthafar fyrirtækja, stórir sem smáir, eigi einnig rétt á því að starfslokasamningar séu gagnsæjir þannig að auðvelt sé að sjá hvernig þeir skili fyrirtækinu og þar með hluthöfum auknu virði. Þeir eigi réttmæta kröfu til þess. Finnst Katli upphæð starfslokasamnings við fyrrum forstjóra Flugleiða eðlileg? Ketill segir erfitt að svara því en það sé ljóst að þarna sé um að ræða gríðarlega háa upphæð sem erfitt sé að skilja hvers vegna sé. Hann segist ekki geta svarað fyrir foresendur þesss að þessi háa upphæð sé greidd án þess að vita raunverulegar forsendur að baki málsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira