Innlent

Víðast góð færð

Vegir eru víðast hvar auðir en hálkublettir á stöku fjallvegum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þá er komin snjóþekja á norðanverðu Snæfellsnesi og sunnanverðum Vestfjörðum.

Vegurinn um Lón, sem var lokað vegna vatnavaxta í nótt, var opnaður á tíunda tímanum en þar er enn vatn á vegi og fólki því ráðlagt að fara með gát.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×