Innlent

Jókst um 30 prósent milli ára

Frá Akureyri
Frá Akureyri MYND/KK

Íbúðaverð á Akureyri hækkaði um 12,5 prósent á síðasta ári samkvæmt samantekt Fasteignamats ríkisins á kaupsamningum síðasta árs. Meðalíbúðaverðið fór úr 12,5 milljónum króna í fjórtán milljónir og seldum íbúðum fjölgaði um þrjátíu prósent milli ára.

Fjölbýli hækkaði um 58 prósent í verði og sérbýli um 31 prósent. Heildarvelta á fasteignamarkaði á Akureyri nam 13,4 milljörðum króna, 4,2 milljörðum króna meira en árið áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×