Innlent

Hækka gjöld frístundaheimila

Á frístundaheimilinu Miðbergi í Breiðholti.
Á frístundaheimilinu Miðbergi í Breiðholti. MYND/E.Ól.

Reykjavíkurborg hefur ákvðeðið að hækka gjald vegna þjónustu frístundaheimilanna frá og með 1. febrúar næstkomandi. Grunngjaldið fer úr 7.150 krónum í 7.500 krónur sem er fimm prósenta hækkun. Sú breyting hefur líka verið gerð að sett hefur verið á sérstakt gjald fyrir þjónustu frístundaheimilanna þá daga sem ekki eru hefðbundnir skóladagar krónur 800. Ennfremur hæækar gjald fyrir síðdegishressingu í heimilunum, fer úr 2.000 krónum í 2.100 krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×