Palladómar um myndir og leikara 4. mars 2006 15:28 "Ég byrjaði á þessu árið 2001 á strik.is sem er horfið til feðranna. Eiginlega til að skemmta sjálfum mér yfir óskarsverðlaunaafhendingunni og jafnframt er þetta andóf gegn hinum íslenska þul sem gjammar yfir allt og alla með innihaldslausa fróðleiksmola um myndirnar og stjörnurnar," segir Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og kvikmyndagagnrýnandi. Þórarinn ætlar sér að lýsa óskarsverðlaunaafhendingunni á visir.is en Óskarinn er á dagskrá Stöðvar 2 aðfaranótt mánudags. Þórarinn hikar hvergi við að lýsa sér sem bíónörd. Og eftir að strik.is lagði upp laupana hélt hann uppteknum hætti á síðu sinni, badabing.is, en hún liggur nú tímabundið niðri. Þröstur Emilsson fékk því Þórarinn til að hafa lyklaborðið við hendina þegar óskarsverðlaunaafhendingin fer fram. "Ég ætla að sýna fram á og sanna að ef endilega þarf að vera með íslenskan kjaftavaðal yfir þessari seremóníu þá megi gera það skemmtilega," segir Þórarinn sem lengi hefur haft brennandi áhuga á kvikmyndum og öllu þeim tengdum. Hann hefur sótt fjölda hátíða, meðal annars var hann á vegum Fréttablaðsins í för með Friðriki Þór Friðrikssyni á Cannes árið 2005. Og stefnir á óskarsverðlaunaafhendinguna ef Fréttablaðið splæsir. "Þó að óskarsverðlaunin séu að öllu leyti yfirgengilega amerísk og hallærisleg hátíð, (þó ekki eins aumkunarverð og Edduverðlaunin), þá er þetta engu að síður bíónördanna. Þetta er álíka okkur fyrir og EM og HM í fótbolta. Stærsti viðburðurinn í þessum geira." Þórarinn telur sig til frumkvöðla með netlýsingu sinni. „Og þótt ég sé þekktur fyrir að skrifa fágaðan fallegan stíl þá leyfi ég mér, í lýsingum, bæði að sletta og blóta. Ég hika ekkert við að halda með tilteknum myndum og leikurum. Sumir leikarar fara taugarnar á mér og þá fá þeir palladóma." Þórarinn mælir eindregið því að menn skrúfi niður í Ívari Guðmundssyni, sem hefur haft höndum að lýsa Óskarnum undanfarin ár, og verði með tölvuna opna. jakob@dv. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
"Ég byrjaði á þessu árið 2001 á strik.is sem er horfið til feðranna. Eiginlega til að skemmta sjálfum mér yfir óskarsverðlaunaafhendingunni og jafnframt er þetta andóf gegn hinum íslenska þul sem gjammar yfir allt og alla með innihaldslausa fróðleiksmola um myndirnar og stjörnurnar," segir Þórarinn Þórarinsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og kvikmyndagagnrýnandi. Þórarinn ætlar sér að lýsa óskarsverðlaunaafhendingunni á visir.is en Óskarinn er á dagskrá Stöðvar 2 aðfaranótt mánudags. Þórarinn hikar hvergi við að lýsa sér sem bíónörd. Og eftir að strik.is lagði upp laupana hélt hann uppteknum hætti á síðu sinni, badabing.is, en hún liggur nú tímabundið niðri. Þröstur Emilsson fékk því Þórarinn til að hafa lyklaborðið við hendina þegar óskarsverðlaunaafhendingin fer fram. "Ég ætla að sýna fram á og sanna að ef endilega þarf að vera með íslenskan kjaftavaðal yfir þessari seremóníu þá megi gera það skemmtilega," segir Þórarinn sem lengi hefur haft brennandi áhuga á kvikmyndum og öllu þeim tengdum. Hann hefur sótt fjölda hátíða, meðal annars var hann á vegum Fréttablaðsins í för með Friðriki Þór Friðrikssyni á Cannes árið 2005. Og stefnir á óskarsverðlaunaafhendinguna ef Fréttablaðið splæsir. "Þó að óskarsverðlaunin séu að öllu leyti yfirgengilega amerísk og hallærisleg hátíð, (þó ekki eins aumkunarverð og Edduverðlaunin), þá er þetta engu að síður bíónördanna. Þetta er álíka okkur fyrir og EM og HM í fótbolta. Stærsti viðburðurinn í þessum geira." Þórarinn telur sig til frumkvöðla með netlýsingu sinni. „Og þótt ég sé þekktur fyrir að skrifa fágaðan fallegan stíl þá leyfi ég mér, í lýsingum, bæði að sletta og blóta. Ég hika ekkert við að halda með tilteknum myndum og leikurum. Sumir leikarar fara taugarnar á mér og þá fá þeir palladóma." Þórarinn mælir eindregið því að menn skrúfi niður í Ívari Guðmundssyni, sem hefur haft höndum að lýsa Óskarnum undanfarin ár, og verði með tölvuna opna. jakob@dv.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira