Mótmælum flaggað á Sigurboganum 13. júní 2006 22:19 MYND/AP Sigurboginn í París varð óvænt vettvangur mótmæla gegn Íransstjórn í dag þegar andstæðingar kjarnorkuáætlana Íransstjórnar flögguðu skilaboðum sínum uppi á boganum. Skilaboðin á fána mannanna tveggja voru þau að Rússland og Kína skyldu varast að styðja við bakið á Íransstjórn. Mennirnir tilheyra hreyfingu sem styður endurupptöku konungdæmis í Íran. Slökkviliðsmenn og lögreglumenn söfnuðust fljótt á staðinn, sem og túristar sem fengu óvænt eftirminnilegar myndir frá heimsókn sinni á einn af helstu ferðamannastöðum í París. Enginn slasaðist þó og mennirnir voru fljótlega hífðir upp á rúmlega fimmtíu metra hátt minnismerkið. Vesturlönd hafa þrýst á um breiða samstöðu um að þvinga Íran til að hætta auðgun úrans en ýmis óháð lönd hafa sagt að Íran, eins og öll önnur lönd, eigi rétt á því að nýta kjarnorku í friðsamlegum tilgangi til raforkuframleiðslu. Sérstaklega kemur það sér illa fyrir Vesturveldin að Rússland og Kína neiti að styðja áætlunina gegn Íran, þar sem þessi lönd hafa neitunarvald í öryggisráðinu. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Sigurboginn í París varð óvænt vettvangur mótmæla gegn Íransstjórn í dag þegar andstæðingar kjarnorkuáætlana Íransstjórnar flögguðu skilaboðum sínum uppi á boganum. Skilaboðin á fána mannanna tveggja voru þau að Rússland og Kína skyldu varast að styðja við bakið á Íransstjórn. Mennirnir tilheyra hreyfingu sem styður endurupptöku konungdæmis í Íran. Slökkviliðsmenn og lögreglumenn söfnuðust fljótt á staðinn, sem og túristar sem fengu óvænt eftirminnilegar myndir frá heimsókn sinni á einn af helstu ferðamannastöðum í París. Enginn slasaðist þó og mennirnir voru fljótlega hífðir upp á rúmlega fimmtíu metra hátt minnismerkið. Vesturlönd hafa þrýst á um breiða samstöðu um að þvinga Íran til að hætta auðgun úrans en ýmis óháð lönd hafa sagt að Íran, eins og öll önnur lönd, eigi rétt á því að nýta kjarnorku í friðsamlegum tilgangi til raforkuframleiðslu. Sérstaklega kemur það sér illa fyrir Vesturveldin að Rússland og Kína neiti að styðja áætlunina gegn Íran, þar sem þessi lönd hafa neitunarvald í öryggisráðinu.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira