Sport

Werder Bremen í úrslit

Rafael van der Vaart leikmaður Hamburg, svekktur í leiknum
Rafael van der Vaart leikmaður Hamburg, svekktur í leiknum MYND/AP

Weder Bremen lagði Hamburg 2-1 í þýska deildarbikarnum í knattspyrnu nú í kvöld.

Zidan skoraði á 50. mínútu, Sanogo jafnaði á þeirri 70. og Frings skoraði draumamark til að tryggja sigurinn á 82. mínútu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×