Sport

Chelsea í Hollywood

Michael Ballack veifar treyju númer 13 á blaðamannafundi.
Michael Ballack veifar treyju númer 13 á blaðamannafundi. MYND/AP

Chelsea fer að frumkvæði Manchester United og Real Madrid. Liðið er komið til Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem það kemur til með að æfa í viku. Tilgangur ferðarinnar er meðal annars að auka vinsældir liðsins vestanhafs.

Chelsea leikur við úrvals lið MLS deildarinnar í Chicago þann 5. ágúst næstkomandi.

"Mjög merkileg tímamót í enskri knattspyrnu," sagði Jose Mourinho um kaup Chelsea á Shevchenko á blaðamannafundi í Bandaríkjunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×