Leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra loks náð 27. júní 2006 12:49 MYND/Vilhelm Gunnarsson Hvergi í heiminum njóta samkynhneigðir eins mikilla lagalegra réttinda og verndar og á Íslandi. Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins taka gildi í dag. Af því tilefni efna Samtökin '78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur í dag. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna í dag mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komin í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra. Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi í dag og fyrir því er gild ástæða en upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra má rekja til atburða sem urðu þennan dag, 27. júní fyrir 36 árum í Stonewall. Þennan dag, 1969, var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega. Og því ætla samtökin 78 að fagna með hátiðarhöldum í Listasafni Reykjavíkur og hefjast hátíðarhöldin kl. 17 Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Hvergi í heiminum njóta samkynhneigðir eins mikilla lagalegra réttinda og verndar og á Íslandi. Ný lög um réttarstöðu samkynhneigðra sem samþykkt voru í byrjun mánaðarins taka gildi í dag. Af því tilefni efna Samtökin '78 til hátíðarsamkomu í Listasafni Reykjavíkur í dag. Mannréttindabarátta homma og lesbía hefur ekki alltaf verið dans á rósum en með gildistöku nýju laganna í dag mun Ísland skipa sér í hóp þeirra ríkja sem hvað lengst eru komin í leiðréttingu á réttarstöðu samkynhneigðra. Vanalega taka ný lög gildi á Íslandi fyrsta dag mánaðar en farið var fram á það við stjórnvöld að þessi lög tækju gildi í dag og fyrir því er gild ástæða en upphaf réttindabaráttu samkynhneigðra má rekja til atburða sem urðu þennan dag, 27. júní fyrir 36 árum í Stonewall. Þennan dag, 1969, var verið að jarðsetja Judy Garland sem var í miklu uppáhaldi hjá hommum og lesbíum á þeim tíma og safnaðist fólk saman á skemmtistaðnum Stonewall Inn í New York og spiluðu söngvana hennar. Þegar lögreglan gerði svo eina af sínum alkunnu rassíum á staðinn og handtóku þrjár dragdrottningar, tvo barþjóna, einn Kúbana og eina lesbíu en lét aðra í friði öskraði einhver: Af hverju látið þið fara svona með ykkur? Við það varð fjandinn laus. Upp blossuðu mikil mótmæli sem stóðu alla helgina og er talið að um 4000 manns hafi tekið þátt í þeim. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra síðan þá og með nýju lögunum sem taka gildi á morgun má segja að hér á landi standi samkynhneigðir nánast jafnfætis gagnhneigðum, í það minnsta lagalega. Og því ætla samtökin 78 að fagna með hátiðarhöldum í Listasafni Reykjavíkur og hefjast hátíðarhöldin kl. 17
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira