Innlent

Mikill verðmunur á nikótínlyfjum

Algengur verðmunur á nikótínlyfjum er 25-30 prósent. Þetta kemur fram í verðkönnun neytendasamtakanna. Mestur var munurinn 45% á munnsogstöflumfrá Nicotinell. Hæsta verð var lang oftast hjá Lyfjum og heilsu eða í 22 tilvikum. Lægsta verð var oftast í Skipholtsapóteki eða í 16 tilvikum og hjá Lyfjaveri í 14 tilvikum. Nánar má lesa um könnunina á vefsíðu Neytendasamtakanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×