Innlent

200 laxar veiðst í Norðurá

Um 200 laxar hafa veiðst í Norðurá, það sem af er veiðitímabilinu sem mun vera meiri veiði en í nokkurri annarri á. Rétt er að taka fram að þar hefst veiðinn fyrr en í mörgum öðrum ám og þar veiða fleiri í einu en víða annarsstaðar.

Annars vriðist laxveiðin fara nopkkuð vel af sstað víðast hvar og hafa til dæmis rúmlega 90 laxar veiðst í Blöndu, svo dæmi sé tekið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×