Erfitt verkefni bíður Newcastle og Tottenham 3. október 2006 13:27 Sevilla er handhafi Evrópubikars félagsliða eftir auðveldan sigur á Middlesbrough í úrslitaleik NordicPhotos/GettyImages Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira
Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira