Útrás Benna Hemm Hemm hafin 12. júlí 2006 11:00 Benni Hemm Hemm Ætla að trylla þýskan lýð í ágúst en þá kemur út fyrsta plata sveitarinnar á vegum Sound of Handshake. MYND/Heiða Fyrsta plata stórhljómsveitarinnar Benna Hemm Hemm kemur út í Evrópu þann 18. ágúst og í Bandaríkjunum 5. september en útgáfufyrirtækið Sound of Handshake sér um útgáfuna. Platan sló eftirminnilega í gegn hér á landi og var meðal annars valin hljómplata ársins í flokknum "Ýmis tónlist" á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2005 en meðfram útgáfunni kemur sjötommu vínylplata með lögunum Beginning End og Beygja og beygja. Benedikt H. Hermannsson, forsprakki sveitarinnar, var að vonum spenntur fyrir þessari útgáfu sem er á vegum Morr Music en Sound of Handshake er undirfyrirtæki þess í Berlín. "Thomas Morr, sem er með Morr Music, sá okkur á tónleikum hérna heima, kom sér í samband við okkur og vildi í kjölfarið gefa plötuna út," útskýrir Benedikt en sveitin spilar á nokkrum tónleikum í ágúst í Þýskalandi vegna útgáfunnar en hyggst síðan kynna hana enn frekar í vetur með ferð víðar um Evrópu. "Það gæti líka allt eins verið að við færum til Bandaríkjanna," bætir Benedikt við. Í nógu er að snúast hjá sveitinni um þessar mundir því hún er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur til með að innihalda þrettán lög. Upptökur hafa farið fram í Sundlauginni en ekki er kominn neinn útgáfudagur. "Við tökum að öllum líkindum ekki þátt í jólatónaflóðinu en kannski verður platan ágætis skiptimynt eftir hátíðirnar," segir Benedikt og hlær. - fgg Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Fyrsta plata stórhljómsveitarinnar Benna Hemm Hemm kemur út í Evrópu þann 18. ágúst og í Bandaríkjunum 5. september en útgáfufyrirtækið Sound of Handshake sér um útgáfuna. Platan sló eftirminnilega í gegn hér á landi og var meðal annars valin hljómplata ársins í flokknum "Ýmis tónlist" á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2005 en meðfram útgáfunni kemur sjötommu vínylplata með lögunum Beginning End og Beygja og beygja. Benedikt H. Hermannsson, forsprakki sveitarinnar, var að vonum spenntur fyrir þessari útgáfu sem er á vegum Morr Music en Sound of Handshake er undirfyrirtæki þess í Berlín. "Thomas Morr, sem er með Morr Music, sá okkur á tónleikum hérna heima, kom sér í samband við okkur og vildi í kjölfarið gefa plötuna út," útskýrir Benedikt en sveitin spilar á nokkrum tónleikum í ágúst í Þýskalandi vegna útgáfunnar en hyggst síðan kynna hana enn frekar í vetur með ferð víðar um Evrópu. "Það gæti líka allt eins verið að við færum til Bandaríkjanna," bætir Benedikt við. Í nógu er að snúast hjá sveitinni um þessar mundir því hún er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur til með að innihalda þrettán lög. Upptökur hafa farið fram í Sundlauginni en ekki er kominn neinn útgáfudagur. "Við tökum að öllum líkindum ekki þátt í jólatónaflóðinu en kannski verður platan ágætis skiptimynt eftir hátíðirnar," segir Benedikt og hlær. - fgg
Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira