Baldwin í bílslysi 22. júlí 2006 11:00 Daniel baldwin Þykir ekki jafn sætur og Alec, William og Stephen. MYND/nordicphotos/getty images Leikarinn Daniel Baldwin, sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera hvað ófríðastur Baldwin-bræðranna, liggur á spítala eftir að hafa ekið á tvo kyrrstæða bíla á 130 kílómetra hraða. Lögreglan hefur á honum gætur á sjúkrahúsinu því Baldwin á yfir höfði sér ákæru fyrir að aka undir áhrifum. Sjónarvottar segja að Baldwin hafi ekið silfurlituðum sportbíl á ofsahraða yfir gatnamót á rauðu ljósi áður en hann klessti á tvo bíla, þar á meðal Hummer-jeppa sem færðist átta metra úr stað við áreksturinn. Farþegi var með Baldwin í bílnum en virðist hafa sloppið með minniháttar áverka. Lögreglan segist hins vegar hafa fundið kókaín á þeim báðum. Baldwin á að baki tiltölulega óeftirminnilegan feril á hvíta tjaldinu en er frægur að endemum og var handtekinn í mars síðastliðnum fyrir fíkniefnabrot. Menning Tengdar fréttir Endurtekur leikinn Engin lognmolla er í kringum Brad Pitt og Angelinu Jolie. Samkvæmt blaðinu National Enquirer mun Angelina hafa brostið í grát þegar hún kom að Brad í símanum við Jennifer Aniston, sem er eins og kunnugt er fyrrverandi eiginkona hans. Brad segir að símtalið hafi einungis snúist um viðskipti en hann og Jennifer áttu saman framleiðslufyrirtækið Plan B. 21. júlí 2006 13:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Leikarinn Daniel Baldwin, sem sjálfsagt er þekktastur fyrir að vera hvað ófríðastur Baldwin-bræðranna, liggur á spítala eftir að hafa ekið á tvo kyrrstæða bíla á 130 kílómetra hraða. Lögreglan hefur á honum gætur á sjúkrahúsinu því Baldwin á yfir höfði sér ákæru fyrir að aka undir áhrifum. Sjónarvottar segja að Baldwin hafi ekið silfurlituðum sportbíl á ofsahraða yfir gatnamót á rauðu ljósi áður en hann klessti á tvo bíla, þar á meðal Hummer-jeppa sem færðist átta metra úr stað við áreksturinn. Farþegi var með Baldwin í bílnum en virðist hafa sloppið með minniháttar áverka. Lögreglan segist hins vegar hafa fundið kókaín á þeim báðum. Baldwin á að baki tiltölulega óeftirminnilegan feril á hvíta tjaldinu en er frægur að endemum og var handtekinn í mars síðastliðnum fyrir fíkniefnabrot.
Menning Tengdar fréttir Endurtekur leikinn Engin lognmolla er í kringum Brad Pitt og Angelinu Jolie. Samkvæmt blaðinu National Enquirer mun Angelina hafa brostið í grát þegar hún kom að Brad í símanum við Jennifer Aniston, sem er eins og kunnugt er fyrrverandi eiginkona hans. Brad segir að símtalið hafi einungis snúist um viðskipti en hann og Jennifer áttu saman framleiðslufyrirtækið Plan B. 21. júlí 2006 13:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Endurtekur leikinn Engin lognmolla er í kringum Brad Pitt og Angelinu Jolie. Samkvæmt blaðinu National Enquirer mun Angelina hafa brostið í grát þegar hún kom að Brad í símanum við Jennifer Aniston, sem er eins og kunnugt er fyrrverandi eiginkona hans. Brad segir að símtalið hafi einungis snúist um viðskipti en hann og Jennifer áttu saman framleiðslufyrirtækið Plan B. 21. júlí 2006 13:00