Innlent

Kviknaði í út frá aðventukransi

Slökkviliðsmenn er nú að reykræsta íbúðina
Slökkviliðsmenn er nú að reykræsta íbúðina MYND/Guðmundur

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að íbúð á Reynimelnum fyrir stundu eftir að það kviknaði í. Aðventukrans hafði brunnið niður og við það kviknað í. Búið er að slökkva eldinn og slökkviliðsmenn eru nú að reykræsta íbúðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×