Innlent

Ríkissaksóknari telur ekki ástæðu til að rannsaka hleranir frekar

Ríkissaksóknari sér ekki ástæðu til að halda áfram rannsókn á ætluðum hlerunum á síma Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, og starfsmönnum á meðan þeir gengdu störfum í utanríkisráðuneytinu.

Ríkissaksóknari fól lögreglustjóranum á Akranesi að að rannsaka hvort um hleranir hefði verið að ræða. Að lokinni rannsókn telur lögreglustjórinn ekki ástæðu til að rannsaka málið frekar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×