Innlent

Reynt að bjarga hrossum í Skagafirði

Björgunarsveitarmenn í Skagafirði hafa síðan á hádegi reynt að bjarga hrossum sem hafa orðið innlyksa vegna flóðs í Héraðsvötnum. Nokkrir hópar björgunarsveitamanna eru nú á bátum og reyna að ná hrossunum á þurrt.

Mjög hratt vex í Héraðsvötnum og er vegasamband ekki lengur við nokkra bæi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×