Innlent

Flugvél British Airways þurfti að lenda á Egilsstaðaflugvelli

MYND/AP

Flugvél frá British Airways þurfti að lenda á Egilsstaðaflugvelli þar sem ekki reyndist unt að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Vélin sem er Boeing 737 var að koma frá London en hundrað og þrjátíu farþegar eru um borð. Flugstjórar vélarinnar eru nú að velta fyrir sér næstu skrefum. Allt innanlandsflug liggur nú niðri. Ætlunin er að athuga með flug aftur kl 17 síðdegis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×