Sport

Rooney byrjar

Rooney er klár í 90 mínútur
Rooney er klár í 90 mínútur MYND/AP

Wayne Rooney verður í byrjunarliði enska liðsins sem mætir Svíum í loka leik riðlakeppninnar en leikurinn er á þriðjudaginn. Það er 47 dagar síðan kappinn meiddist í deildarleik með Manchester United gegn Chelsea og lengi vel leit út að hann mundi ekki fara á HM.

Þá er það spurning hvort það verðu Micheal Owen eða Peter Crouch sem þurfa að verma bekkinn í þessum leik. Owen hefur ekki náð sér á strik en Crouch er með gult spjald á bakinu og segja enskir fjölmiðlar að það verði ferkar Crouch sem þurfi að hvíla í leiknum við Svía.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×