Stærsta réttarhelgin 15. september 2006 18:53 Réttirnar eru þjóðhátíð Árnesinga, segir landbúnaðarráðherra. Eftir tíu daga úthald á hálendinu eru gangnamenn þeirra nú komnir til byggða með vænt fé af fjalli og þessa dagana er verið að rétta í sveitum Suðurlands og í dag var réttað í Hrunaréttum og Skaftholtsréttum.Stemningin er jafnan mikil í réttum í uppsveitum Árnessýslu enda hvergi á landinu sem göngur eru jafn langar og þar. Gangnamenn Gnúpverja, Skeiða- og Flóamanna og Hrunamanna lögðu af stað um miðja síðustu viku og fóru á hestum alla leið upp undir Hofsjökul. Þeim er fagnað með fjöldasöng.Bændur bíða þess spenntir að sjá hvernig fé þeirra hefur braggast á fjöllum. Fjallkóngur Skeiðamanna, Aðalsteinn Guðmundsson, segir féð vænt og að kalt vor hafi ekki spillt fyrir vexti þess.Sunnlendingar eiga einnig fjalldrottningu en Lilja Loftsdóttir stjórnar nú leitum Gnúpverja þriðja árið í röð. Hún segir margt hafa breyst frá því hún fór fyrst að muna eftir sér. Fé hafi fækkað mikið og muni þar verulega. Mannfólkinu hafi hins fjölgað í réttunum.Stjórnmálamenn voru áberandi í dag en Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að sá stjórnmálamaður sem ekki mæti í réttirnar, hann nái ekki kjöri.Það er víða hægt að komast í réttir næstu daga enda framundan stærsta réttarhelgin þetta haustið. Stóðréttir eru í Skagafirði og Húnavatnssýslu um helgina en frumlegustu réttirnar verða sennilega í Biskupstungum á morgun. Sveitin er fjárlaus vegna riðuniðurskurðar en mannfólkið ætlar engu að síður að fjölmenna í Tungnaréttir klukkan ellefu í fyrramálið til að skála og syngja og taka bændaglímu. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Réttirnar eru þjóðhátíð Árnesinga, segir landbúnaðarráðherra. Eftir tíu daga úthald á hálendinu eru gangnamenn þeirra nú komnir til byggða með vænt fé af fjalli og þessa dagana er verið að rétta í sveitum Suðurlands og í dag var réttað í Hrunaréttum og Skaftholtsréttum.Stemningin er jafnan mikil í réttum í uppsveitum Árnessýslu enda hvergi á landinu sem göngur eru jafn langar og þar. Gangnamenn Gnúpverja, Skeiða- og Flóamanna og Hrunamanna lögðu af stað um miðja síðustu viku og fóru á hestum alla leið upp undir Hofsjökul. Þeim er fagnað með fjöldasöng.Bændur bíða þess spenntir að sjá hvernig fé þeirra hefur braggast á fjöllum. Fjallkóngur Skeiðamanna, Aðalsteinn Guðmundsson, segir féð vænt og að kalt vor hafi ekki spillt fyrir vexti þess.Sunnlendingar eiga einnig fjalldrottningu en Lilja Loftsdóttir stjórnar nú leitum Gnúpverja þriðja árið í röð. Hún segir margt hafa breyst frá því hún fór fyrst að muna eftir sér. Fé hafi fækkað mikið og muni þar verulega. Mannfólkinu hafi hins fjölgað í réttunum.Stjórnmálamenn voru áberandi í dag en Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að sá stjórnmálamaður sem ekki mæti í réttirnar, hann nái ekki kjöri.Það er víða hægt að komast í réttir næstu daga enda framundan stærsta réttarhelgin þetta haustið. Stóðréttir eru í Skagafirði og Húnavatnssýslu um helgina en frumlegustu réttirnar verða sennilega í Biskupstungum á morgun. Sveitin er fjárlaus vegna riðuniðurskurðar en mannfólkið ætlar engu að síður að fjölmenna í Tungnaréttir klukkan ellefu í fyrramálið til að skála og syngja og taka bændaglímu.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira