Erlent

Hundruðir yfirgefa heimili sín

Duernkrut í Austurríki
Duernkrut í Austurríki MYND/AP
Hundruð manna hafa þurft að yfirgefa heimili sín eftir að stífla gaf sig í bænum Duernkrut í Austurríki. En stíflan er í ánni March sem er við landamæri Austurríkis og Slóvakíu. Stíflan gaf sig í nótt eftir mikla vatnavexti. Vatn umlykur um helming bæjarins Duernkurt en fjöldi manna vinnur að björgunarstarfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×