Áfrýjunarnefnd staðfestir úrskurð Samkeppniseftirlits í kæru Mjólku 14. desember 2006 11:18 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að Osta- og smjörsalan hafi brotið gegn samkeppnislögum og misnotað markaðsráðandi stöðu sína gangvart Mjólku með því að selja Mjólku undanrennuduft á hærra verði en Ostahúsinu. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að Osta- og smjörsalan hafi brotið gegn samkeppnislögum og misnotað markaðsráðandi stöðu sína gangvart Mjólku með því að selja Mjólku undanrennuduft á hærra verði en Ostahúsinu.Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Osta- og smjörsalan hefði með þessu mismunað kaupendum sínum en þá ákvörðun kærði Osta- og smjörsalan til áfrýjunarnefndar samkeppnismála í síðasta mánuði. Áfrýjunarnefndin segir í úrskurði sínum að skýrlega hafi verið leitt í ljós að Osta- og smjörslan hafi krafið Mjólku og Ostabúðina um mismunandi verð fyrir undanrennuduft og því beri að staðfesta ákvörðun Samkeppniseftilitsins.Í tilkynningu frá Mjólku er haft eftir Ólafi M. Magnússyni forstjóra að staðfesting áfrýjunarnefndar samkeppnismála sé mikil viðurkenning á málstað Mjólku og staðfesting á því að sú gagnrýni sem fram kom í úrskurði og áliti Samkeppniseftirlitsins um opinberar samkeppnishömlur í mjólkuriðnaði, eigi við rök að styðjast. Því sé mikilvægt að landbúnaðarráðherra bregðist sem fyrst við þeim tilmælum sem Samkeppniseftirlitið beindi til hans í áliti sínu frá því í október síðast liðnum.Þar segir einnig að í úrskurði Samkeppniseftirlitsins frá 13. október s.l. hafi komið fram að í framhaldi af niðurstöðu sinni um brot Osta- og smjörsölunnar gegn Mjólku hafi Samkeppniseftirlitið skoðað samkeppnisumhverfið í mjólkuriðnaðinum hér á landi og komist að þeirri niðurstöðu að ákvæði búvörulaga sem snúa að vinnslu og sölu mjólkur- og mjólkurafurða raski samkeppni og feli í sér mismunun gagnvart einstökum fyrirtækjum í mjólkuriðnaði og fari því gegn markmiðum samkeppnislaga.Í áliti Samkeppniseftirlitsins var þeim tilmælum beint til landbúnaðarráðherra að hann beiti sér fyrir því að afnema verð- og magntolla á mjólkurdufti til að greiða fyrir samkeppni í mjólkuriðnaði. Jafnframt var þeim tilmælum beint til ráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi lagaákvæða um verðtilfærslu afurðastöðva og afnámi heimildar til samráðs og samruna afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Loks var þeim tilmælum beint til ráðherra að jafna samkeppnisstöðu afurðastöðva í mjólkuriðnaði sem starfa annars vegar innan Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) og hins vegar þeirra er starfa utan samtakanna.Úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála má sjá hér að neðan. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að Osta- og smjörsalan hafi brotið gegn samkeppnislögum og misnotað markaðsráðandi stöðu sína gangvart Mjólku með því að selja Mjólku undanrennuduft á hærra verði en Ostahúsinu. Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að Osta- og smjörsalan hafi brotið gegn samkeppnislögum og misnotað markaðsráðandi stöðu sína gangvart Mjólku með því að selja Mjólku undanrennuduft á hærra verði en Ostahúsinu.Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Osta- og smjörsalan hefði með þessu mismunað kaupendum sínum en þá ákvörðun kærði Osta- og smjörsalan til áfrýjunarnefndar samkeppnismála í síðasta mánuði. Áfrýjunarnefndin segir í úrskurði sínum að skýrlega hafi verið leitt í ljós að Osta- og smjörslan hafi krafið Mjólku og Ostabúðina um mismunandi verð fyrir undanrennuduft og því beri að staðfesta ákvörðun Samkeppniseftilitsins.Í tilkynningu frá Mjólku er haft eftir Ólafi M. Magnússyni forstjóra að staðfesting áfrýjunarnefndar samkeppnismála sé mikil viðurkenning á málstað Mjólku og staðfesting á því að sú gagnrýni sem fram kom í úrskurði og áliti Samkeppniseftirlitsins um opinberar samkeppnishömlur í mjólkuriðnaði, eigi við rök að styðjast. Því sé mikilvægt að landbúnaðarráðherra bregðist sem fyrst við þeim tilmælum sem Samkeppniseftirlitið beindi til hans í áliti sínu frá því í október síðast liðnum.Þar segir einnig að í úrskurði Samkeppniseftirlitsins frá 13. október s.l. hafi komið fram að í framhaldi af niðurstöðu sinni um brot Osta- og smjörsölunnar gegn Mjólku hafi Samkeppniseftirlitið skoðað samkeppnisumhverfið í mjólkuriðnaðinum hér á landi og komist að þeirri niðurstöðu að ákvæði búvörulaga sem snúa að vinnslu og sölu mjólkur- og mjólkurafurða raski samkeppni og feli í sér mismunun gagnvart einstökum fyrirtækjum í mjólkuriðnaði og fari því gegn markmiðum samkeppnislaga.Í áliti Samkeppniseftirlitsins var þeim tilmælum beint til landbúnaðarráðherra að hann beiti sér fyrir því að afnema verð- og magntolla á mjólkurdufti til að greiða fyrir samkeppni í mjólkuriðnaði. Jafnframt var þeim tilmælum beint til ráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi lagaákvæða um verðtilfærslu afurðastöðva og afnámi heimildar til samráðs og samruna afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Loks var þeim tilmælum beint til ráðherra að jafna samkeppnisstöðu afurðastöðva í mjólkuriðnaði sem starfa annars vegar innan Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) og hins vegar þeirra er starfa utan samtakanna.Úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála má sjá hér að neðan.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira