Innlent

Reykjanesvirkjun formlega vígð

Reykjanesvirkjun var formlega vígð síðdegis í gær en hún markar tímamót í sögu Hitaveitu Suðurnesja, sem margfaldar rafmagnsframleiðslu sína með þessari framkvæmd. Reykjanesvirkjun kostaði yfir 13 milljarða í byggingu en nær öll raforkuframleiðslan fer til Norðuráls í Hvalfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×