
Innlent
Tveir árekstrar í Kömbunum
Tveir árekstrar urðu neðarlega í Kömbunum og ullu töfum á umferð. Fjórir bílar eru mjög skemmdir en ekki urðu mikil meiðsl á fólki. Sjúkrabíll fór á staðinn og dráttarbílar fjarlægðu bílana sem voru óökufærir.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×