Erlent

Miklar breytingar framundan í Kristjaníu

Margir Íslendingar hafa litið við í Kristjaníu. Fríríkið mun nú taka stakkaskiptum.
Margir Íslendingar hafa litið við í Kristjaníu. Fríríkið mun nú taka stakkaskiptum.

Áætlun Fasteigna danska ríkisins um framtíð fríríkisins Kristjaníu í Kaupmannahöfn verður kynnt í Fjármálaráðuneytinu nú um hádegisbil. Miklar breytingar eru framundan og lögmaður Kristjaníu segir áætlunina jaðra við aftökuskipun. Ný hús verða byggð í fríríkinu Kristjaníu og önnur jöfnuð við jörðu. Þau hús sem fá að standa verða aðeins friðuð í 10 ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Jyllandsposten.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×