Marel Baldvinsson hefur komið Breiðablik yfir 2-1 gegn Grindavík á Kópavogsvelli, en mark hans kom úr vítaspyrnu á 70. mínútu, líkt og mark hans í fyrri hálfleiknum. Það var Óli Stefán Flóventsson sem kom gestunum á bragðið í fyrri hálfleik. Staðan í leik Vals og ÍA er 1-0 í hálfleik fyrir ÍA og þar var það Igor Pesic sem skoraði mark ÍA, nokkuð gegn gangi leiksins sem sýndur er beint á Sýn.
Marel kemur Blikum yfir
Mest lesið






Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur
Íslenski boltinn



Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn
