Innlent

Hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum.

Hálkublettir eru á Hellisheiði og Þrengslum. Einnig er hálka, hálkublettir og snjóþekja á Vesturlandi. Á Vestfjörðum er hálka, hálkublettir og éljagangur. Eyrarfjall í Ísafjarðardjúpi er ófært og einnig á Hrafnseyrarheiði og þungfært á Dynjandisheiði.

Á Norðurlandi er hálka og hálkublettir og mikil hálka er á Öxnadalsheiði. Greiðfært er um Norðaustur-, Austur- og Suðausturlandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×