Verðmæti húsa undir skuldum 13. maí 2006 19:17 Verðmæti fasteignar, sem keypt var með níutíu prósent láni síðasta haust, verður eftir ár orðið mun minna en lánin sem hvíla á eigninni - gangi eftir spár um verðbólgu og verðlækkun á fasteignamarkaði. Misgengið getur skipt milljónum króna á stærri eignum. Í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika er lýst áhuggjum af því að verðlækkun á húsnæði geti komið skuldsettum heimilum illa. Bent er á að útfrá sögulegri reynslu hérlendis og alþjóðlegu samhengi sé 15-20 prósenta verðlækkun á fasteignum ekki óalgeng í kjölfar jafnmikilla verðhækkana og verið hafa hér á landi. Verðlækkun um allt að fimmtíu prósent er þekkt í slíkum tilvikum, til dæmis í Finnlandi og Hollandi. Mikil verðlækkun getur sett fólk, sem hefur fjárfest nýberið, í mikla skuldafjötra, sérstaklega ef lánshlutfallið er hátt. Sé tekið dæmi af "Jóni og Gunnu" sem keyptu í september síðastliðnum veglega íbúð fyrir rúmlega 28 milljónir króna. - þau fengu 90 prósent lán í banka að upphæð 26 milljónir. Fasteignaverð hélt áfram skriði sínu uppá við og stæði eignin í 30 til 31 milljón í dag. Hér er stuðst við upplýsingar um raunhækkun á höfuðbograrsvæðinu frá Fasteignamati Ríkisins. Bankalánið stendur í rúmlega 27 milljónumog staðan nokkuð björt - eignin er fjórum milljónum króna yfir skuldunum. Gangi það eftir að fasteignaverð lækki um 20% á næstu tólf mánuðum verður staðan dekkri í maí á næsta ári. Verðgildi fasteiganrinnar er komið niður í tæpar 26 milljónir. Og verðbólgan hefur hækkað lánið. Hér er miðað við 6% verðbólgu á næstu tólf mánuðum sem er í nokkru samræmi við spár greiningardeilda bankana og Seðlabankans. Staða lánsins í mai á næsta ári er þá í 28 komma fimm milljónum. Jón, Gunna og fjölskylda er því í þeirri stöðu að skulda 2,7 milljónum króna meira en verðgildi fasteignarinnar og geta illa losað sig við eignina verði breyting á þeirra högum, til dæmis vegna atvinnumissis, annars áfalls eða einfaldlega vegna þarfar á öðru húsnæði. Verðbólgan kemur ekki nema að hluta fram í hækkun afborgana á þessu tímabili en þær gætu reynst mun þyngri en áður - sérstaklega ef launin hækka ekki til samræmis við verðbólgu. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira
Verðmæti fasteignar, sem keypt var með níutíu prósent láni síðasta haust, verður eftir ár orðið mun minna en lánin sem hvíla á eigninni - gangi eftir spár um verðbólgu og verðlækkun á fasteignamarkaði. Misgengið getur skipt milljónum króna á stærri eignum. Í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika er lýst áhuggjum af því að verðlækkun á húsnæði geti komið skuldsettum heimilum illa. Bent er á að útfrá sögulegri reynslu hérlendis og alþjóðlegu samhengi sé 15-20 prósenta verðlækkun á fasteignum ekki óalgeng í kjölfar jafnmikilla verðhækkana og verið hafa hér á landi. Verðlækkun um allt að fimmtíu prósent er þekkt í slíkum tilvikum, til dæmis í Finnlandi og Hollandi. Mikil verðlækkun getur sett fólk, sem hefur fjárfest nýberið, í mikla skuldafjötra, sérstaklega ef lánshlutfallið er hátt. Sé tekið dæmi af "Jóni og Gunnu" sem keyptu í september síðastliðnum veglega íbúð fyrir rúmlega 28 milljónir króna. - þau fengu 90 prósent lán í banka að upphæð 26 milljónir. Fasteignaverð hélt áfram skriði sínu uppá við og stæði eignin í 30 til 31 milljón í dag. Hér er stuðst við upplýsingar um raunhækkun á höfuðbograrsvæðinu frá Fasteignamati Ríkisins. Bankalánið stendur í rúmlega 27 milljónumog staðan nokkuð björt - eignin er fjórum milljónum króna yfir skuldunum. Gangi það eftir að fasteignaverð lækki um 20% á næstu tólf mánuðum verður staðan dekkri í maí á næsta ári. Verðgildi fasteiganrinnar er komið niður í tæpar 26 milljónir. Og verðbólgan hefur hækkað lánið. Hér er miðað við 6% verðbólgu á næstu tólf mánuðum sem er í nokkru samræmi við spár greiningardeilda bankana og Seðlabankans. Staða lánsins í mai á næsta ári er þá í 28 komma fimm milljónum. Jón, Gunna og fjölskylda er því í þeirri stöðu að skulda 2,7 milljónum króna meira en verðgildi fasteignarinnar og geta illa losað sig við eignina verði breyting á þeirra högum, til dæmis vegna atvinnumissis, annars áfalls eða einfaldlega vegna þarfar á öðru húsnæði. Verðbólgan kemur ekki nema að hluta fram í hækkun afborgana á þessu tímabili en þær gætu reynst mun þyngri en áður - sérstaklega ef launin hækka ekki til samræmis við verðbólgu.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Geta lítið sem ekkert sagt um uppruna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Sjá meira